Skoska poppstjarnan Lulu er afmælisbarn helginnar (71). Hver man ekki eftir To Sir With Love frá 1967? Hún er enn á fullu og hefur gert það gott bæði í sjónvarpi og viðskiptum.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...