LÚLLABÚÐ

Fráskilinn maður á miðjum aldri tók upp samband við konu og var þá spurður spjörunum úr:

Eruð þið í sambúð?

Nei.

Nú bara í fjarbúð?

Nei.

Hvað þá?

Við erum í Lúllabúð.

Auglýsing