LÚÐVÍK OG FEMÍNISTARNIR

"Ég hef ekkert á móti femínistum en..."

“Ég hef ekkert á móti feministum en margir feministar á Twitter og margar konur sem kalla sig feminista eru einfaldlega það toxic að þær eru jafn mikil hindrun á framförum í jafnréttismálum og verstu karlrembur. Þetta er mín reynsla og hún er mikil, því miður,” segir Lúðvík Júlíusson baráttumaður fyrir réttindum fatlaðra barna, foreldra og jafnrétti

Auglýsing