LÖGFRÆÐINGUR HLEYPUR Á EFTIR STRÆTÓ

    “Svo gaman að hlaupa tæpa 400 metra því strætó stoppar ekki þar sem hann á að stoppa. Ennþá skemmtilegra að ná honum loksins á gatnamótum á rauðu ljósi og hann neitar að opna og maður á að spretta 200 m yfir 2 gatnamót til að komast inn. Á strætó ekki að þjóna borgaranum? Ég vil endilega vera bíllaus. En ef ég kemst ekki einu sinni heim úr bænum um miðnætti án þess að krossleggja fingur og vona að það sé stoppað fyrir mér er ljóst að strætó verða aldrei alvöru almenningssamgöngur,” segir Aron F. Jóhannsson  lögræðingur.

    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinSAGT ER…
    Næsta greinSAGT ER…