LOFORÐ DR. GUNNA

“Bara að láta ykkur vita að þegar ég fæ bóluefni (á morgun) og sé þetta eldgos í þyrlu (um næstu helgi) þá mun ég ekki segja frá því á samfélagsmiðlum,” segir Doktor Gunni tónlistarmaður og starfsmaður Þjóðskrár Íslands í Borgartúni.

Auglýsing