LINDA + DORRIT = ICELAND

    “Linda + Dorrit = Iceland” stendur á mynd sem alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir birtir á samfélagsmiðlum – hún sjálf og Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú á góðri stund í London.

    Tvær þokkadísir sem heillað hafa íslenska þjóð með þeim hætti að án hliðstæðu má telja, hvor með sínum hætti. Eins og aldur sé þeim óviðkomandi – Linda (53) og Dorrit (73).

    Auglýsing