LILJA PRESSAR Á ÚTVARPSSTJÓRA

Ráðherra Ríkisútvarpsins og útvarpsstjóri.

Sagt er að Lilja Alfreðsdóttir ráðherra Ríkisútvarpsins hafi undanfarna daga átt samtöl við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra um mál sakborninganna sem unnu à Rúv og eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi.
Víst er talið að Lilja hafi óskað  eftir gögnum um málið og hyggist ekki hlífa útvarpsstjóra við ábyrgð hans.

Auglýsing