LÍFIÐ ER VEISLA

"Takk fyrir mig."

“Það er gaman að starfa í listum og lífið er veisla,” segir listamaðurinn Logi Pedro. “Búinn að eiga skemmtilegan mánuð, syngja fullt, dj-a fullt, fékk að kenna í Tækniskólanum á hljóðtæknibraut 5. árið í röð, prógramma útvarpið, og svo eru nokkur hönnunarverkefni að rúlla út næstu daga. Takk fyrir mig.”

Auglýsing