LEYNIVINUR FANGLSISMÁLASTJÓRA

    Fangelsismálastjóri og frú á fínum degi.

    “Jólavinir landsins geta pakkað saman. Þessi verður ekki toppaður. Þetta verður nýi uppáhaldssamstarfsmaðurinn minn!” segir Páll Winkel fangelsismálastjóri en í Fangelsismálastofnun fara starfsmenn í jólaleiki eins og víðast hvar.

    Hér hefur mikil vinna verið lögð í vinapakka sem snarvirkaði á yfirmanninn.

    Auglýsing