LÉTTUM Á UMFERÐINNI – LÉTTUR MORGUNVERÐUR

Reykjavíkurborg býður alla velkomna á opinn fund borgarstjóra sem haldinn verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur föstudaginn 10. nóvember 2023. Fjallað verður um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Húsið opnar kl. 8:30, léttur morgunverður.

Fundarstjóri verður Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs og Dagur borgarstjóri er fyrstur á mælendaskrá með erindið “Léttum á umferðinni”.

Auglýsing