LEIKARI LEITAR AÐ VINNU

"Er mjög spenntur að taka að mér Íslensk verkefni!"
“Er laus í verkefni ef einhver er að leita af lærðum leikara,” segir Hallvarður Jes Gíslason sem búsettur hefur verið í London um árabil:
“Seinasta verkefni var The Flight Attendant í sjónvarpi Símans Premium og fyrir það breska Indie-myndin Arthur & Merlin: Knights of Camelot. Er mjög spenntur að taka að mér Íslensk verkefni!”
Auglýsing