LEIGAN LÆKKAR Í MIÐBÆNUM

Fasteignaeigendur í miðbæ Reykjavíkur skynja greiðsluerfiðleika verslunarfólks og eru í auknum mæli farnir að lækka leiguna verulega til eins árs og svo verður séð til. Þeir vita að betra er að fá minna en alls ekki neitt.

Sjá tengda frétt.

Auglýsing