LE KOCKS FRUMSÝNIR Í TRYGGVAGÖTU

  Í tilefni að opnun Le Kocks & Tail í Tryggvagötu 14 sem og frumsýningu á nýjum matseðli þá hafa strákarnir á Le Kock ákveðið að blása til stórveislu á morgun, laugardaginn fyrsta september.

  Þetta verður ósköp einfalt:

  15% kynningarafsláttur á matseðlinum sem er jafn geggjaður og Nicholas Cage í The Wicker Man, blöðrudýr, tilboð á barnum og bjór í boði á meðan birgðir endast.

  DJ.Stóri Tómas a.k.a Diskótekarinn mun halda uppi seiðandi stemmingu frá klukkan 18:00 og frameftir kvöldi.

  DJ. Danny B mun svo taka við keflinu og leiða fólk áfram í transdansi.

  Auglýsing