LBJ (115)

Lyndon B. Johnson (1908-1973), 36. forseti Bandaríkjanna, hefði orðið 115 ára nú um þessa helgi. Varaforseti John F. Kennedy og tók við eftir að Kennedy var myrtur í Dallas í Texas sem einmitt var heimaríki LBJ eins og hann var kallaður. LBJ sat í Hvíta húsinu á miklum umbrotatímum til 1969 en þá var þetta lag það vinsælasta í Bandaríkjunum; Sugar, Sugar með The Archies:

Auglýsing