Lyndon B. Johnson (1908-1973), 36. forseti Bandaríkjanna, hefði orðið 115 ára nú um þessa helgi. Varaforseti John F. Kennedy og tók við eftir að Kennedy var myrtur í Dallas í Texas sem einmitt var heimaríki LBJ eins og hann var kallaður. LBJ sat í Hvíta húsinu á miklum umbrotatímum til 1969 en þá var þetta lag það vinsælasta í Bandaríkjunum; Sugar, Sugar með The Archies:
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...