LAUNDROMAT OPNAR AFTUR

    Veitingastaðurinn Laundromat er að opna aftur í Austurstræti 9 eftir að allt fór þar í vaskinn um árið og staðurinn lokaði (þrátt fyrir geysivinsældir).

    Athafnamennirnir Friðrik Weisshappel og Sölvi Snær Magnússon, eigendur Laundromat, fóru í fornbókaverslunina á Klapparstíg og keyptu þær bækur til skrauts í innréttingar hjá Ara Gísla Bragasyni bóksala sem smelli í eina selfí.

    Auglýsing