LAUMUFARÞEGI Í VIÐEY RE 50

  Margt skemmtilegt gerist á sjó. Eins og þetta:

  “Þessi laumufarþegi tók á móti mér í morgun og klár í að græja með mér morgunmatinn,” segir Siggi Jóns kokkur á Viðey RE 50.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinLULU (71)
  Næsta greinSTRÆTÓKONA ÁRSINS