LAUFABRAUÐSOKUR Í BÓNUS – “ÞAÐ HEFÐI JÓHANNES ALDREI GERT!”

    “Er eðlilegt að ca 10-15 verksmiðjuframleidd laufabrauð í plastboxi kosti hátt í 2000 kr – og það í Bónus? Kostar hráefnið og vinnan virkilega svona mikið?,” spyr Ólafur Arnarson fyrrum formaður Neytendasamtakanna og bætir við:

    Ég held að ég steiki mitt eigið laufabrauð í ár. Okrið er orðið of yfirgengilegt. Ég er hissa á Bónus að hleypa svona okurframleiðendum inn í sínar búðir. Það hefði Jóhannes aldrei gert!”

    Auglýsing