Heiðbjört Ingvarsdóttir er undrandi á íbúum í Breiðholti og þá við Unufell:
“Fékk svona miða framan á bílrúðuna tvo daga í röð, veit ekki af hverju, legg bílnum bak við bílskúra við raðhús í Unufell þar sem ég er að gæta búss og barna. Er bannað að leggja þar? Alla vega aðgreint á milli bíla þar.”