LARS RANTHE (52)

Lars Ranthe þurfti að grenna sig um 10 kíló með tilheyrandi æfingum fyrir hlutverk í sjónvarapsþáttaröðinni "Kriger".

Danski leikarinn Lars Ranthe er afmælisbarn dagsins (52). Fæddur á Vesturbrú í Kaupmannahöfn og hefur haslað sér völl sem einn helsti leikari Dana í kvikmyndum og sjónvarpsþáttaröðum. Hann fær óskalagið Dansevise sem sigraði í fyrstu Eurovisionkeppninni sem haldin var í London 1963.

Auglýsing