LARS LÖKKE Í LÍFSHÆTTU

    Minnstu munaði að Lars Lökke, fráfarandi forsætisráðherra Danmerkur, fengi þakstein í hausinn í fréttaviðtali í loks kosningabaráttunnar. Gerðist þetta undir vegg við danska Þjóðminjasafnið sem er ekki í betra ásigkomulagi en þetta.

    Þaksteinarnir sem féllu voru fleiri en einn og hefðu hæglega geta rotað eða jafnvel drepið forsætisráðherrann fyrrverandi, fréttamanninn eða myndatökumanninns em missti allan fókus eins og sjá má.

    Auglýsing