KYNBOMBA MEÐ SMÁNARLAUN

Pamela.

Kynbomban Pamela Anderson lék eins og frægt er strandvörð í Baywatch þáttaröðinni. En nýlega var greint frá því hún hafi samið af sér og fær einungis $4000 á ári í greiðslur fyrir leik sinn.

Þykir mörgum það vera lítið þar sem Baywatch var eitt sinn frægasti sjónvarpsþáttur heims þar sem á hátindinum horfði 1.1 milljarður manna á þáttinn í 142 löndum.

Aftur á móti þénar David Hasselhoff $4 milljónir dollara árlega fyrir leik sinn í þáttaröðinni.
Auglýsing