KÚSTAR GEGN KJAFTÆÐI

Bolli Kristinsson kaupmaður hefur síðustu ár gefið verslunareigendum og veitingamönnum við Laugaveginn 400 kústa með hvatningu um að sópa fyrir framan sín hús þvo glugga og mála yfir veggjakrot.
Eins hvatningu um að borgin lagi brottnar gangstéttahellur mála ljósastaura stöðumæla og önnur götugögn.
Auglýsing