KRUMMI STELUR EGGI

    Soffía

    Vorverkin eru með ýmsu móti. Eitt er svona:

    “Varð vitni í dag af því þegar krummi réðst á hettumáf og stal eggi frá honum,” segir Soffía Kristín Höskuldsdóttir á Dalvík.
    Auglýsing