KRÓNAN Á HVOLSVELLI

    “Spennandi dagur framundan á Hvolsvelli og í Rangárþingi. Gamalt baráttumál í höfn. Lágvöruverslunin KRÓNAN opnar verslun á Hvolsvelli – nútímaleg og glæsileg,” segir Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri í Rangárþingi eystra og smellti þessari mynd af nýju búðinni.

    Auglýsing