KRISTÍN ELDFJALLASTJARNA ORÐIN VEGAN

    “Fékk þennan áhugaverða hádegisverð á elsta grænmetisveitingastað í heimi. Banana í madras,” segir Kristín Jónsdóttir eldfjalla – og jarðskjálftafræðingur sem sló eftirminnilega í gegn í sjónvarpi með fréttaskýringum um eldgosið í Geldingadölum sem hópstjóri í náttúruvárvöktun hjá Veðurstofu Íslands.

    Kristín fékk þennan fína mat í Zurich í Sviss þar sem hún fundaði með erlendum starfsfélögum sínum og bætir við:

    “Ég er að halda upp á að hafa verið vegan í mánuð, tók loks þessa ákvörðum og líður frábærlega.”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing