KRAFTUR Í KRÓNUNNI – 10,5% STYRKING

    “Umtalsverð styrking hefur orðið á gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum undanfarna 30 daga eða svo; mest gagnvart dollara. Ef gengi krónunnar helst á þessu róli eða styrkist frekar ætti það að hjálpa til við að koma verðbólgu, nú um 3,6%, aftur á 2,5% markmið,” segir Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur, áður ráðgjafi Más Guðmundssonar fv. seðlabankastjóra.

    Auglýsing