“Umtalsverð styrking hefur orðið á gengi krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum undanfarna 30 daga eða svo; mest gagnvart dollara. Ef gengi krónunnar helst á þessu róli eða styrkist frekar ætti það að hjálpa til við að koma verðbólgu, nú um 3,6%, aftur á 2,5% markmið,” segir Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur, áður ráðgjafi Más Guðmundssonar fv. seðlabankastjóra.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE