KOSNINGARUGL

Dóttir með barnabarn heitir þessi mynd Steina pípara.

Steini pípari sendir myndskeyti:

Steini pípari

Kom við hjá dóttur í kaffi, fastur liður á hverjum deigi. Hún tjáði mér að hún væri búinn að kjósa utankjörstaða.

Hvað kaustu spurði ég.

Veit það ekki svaraði hún það voru svo margir stimplar með höfuðstöfum og hafði ekki hugmynd hvað stafur fylgdi hvaða flokki. Fann ekki neinn með A, en fann einn með B og notaði hann.

Auglýsing