KONUNGUR ROKKSINS (93)

Rokkstjarnan Bill Haley (1925-1981) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 93 ára í dag. Kallaður konungur rokksins og fór mikinn með hljómsveit sinni, Bill Haley & His Comets, og seldi 25 milljónir hljómplatna (Rock Around the Clock, See You Later, Alligator, Shake Rattle and Roll osfrv.) Hann hélt fullum dampi með sveit sinni fram á síðasta dag en hann lést aðeins 55 ára að aldri.

Auglýsing