KÖNGULÓ FRÁ BARCELONA TIL ÍSLANDS

    Magnús, Hanna og laumufarþeginn frá Barcelona.

    “Tiltekt hér heimafyrir eftir ferðalag til Barcelona. Hanna Ragnheiður ætlaði að taka upp kusk en greip þá í fætur á könguló af erlendum uppruna og ærðist bókstaflega með viðeigandi öskri, hoppi og breakdans töktum. Hún situr núna í sófanum að róa taugarnar með bjór við hönd,” segir Bjarni Þór Pétursson stjórnmálafræðingur.

    Auglýsing