Komið og dansið er félagsskapur með aðsetur í Drafnarfelli í Breiðholti þar sem fólk kemur saman og dansar undir leiðsögn. Ferðast jafnvel saman í framhaldinu. Sjá hér.
Fimmtudagskvöld í Danshöllinni
Posted by Komið og dansið on Laugardagur, 23. nóvember 2019