KLIKKAÐI Á COSTA RICA

Frétt um hugmyndir Guðbjörns Guðbjörnssonar fyrrum tollara og tenórs fyrr í dag um að fjarlægja krossinn úr íslenska fánanum vakti athygli. Guðbirni yfirsást þó eitt: Íslenskur krosslaus fáni er þegar notaður sem þjóðfáni í Costa Rica.

Auglýsing