KLÆÐIR SIG EFTIR PÓLITÍK

    Karen í VG-dressinu og rauða Play-dragtin.

    “Ég fór í bláum kjól í partý til vinkonu sem er í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og ætla í grænni úlpu í garðveislu vinar míns í VG í kvöld. Ef ég færi í Samfóveislu myndi ég vilja vera í rauðu Play-dragtinni þótt ég telji víst að það myndi skapa þó nokkrar umræður um séttarfélög,” segir Karen Kjartansdóttir fyrrum framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar.

    Auglýsing