KK KLÓSETT

“Með Covid er allt í einu ekkert mál að gera salerni á veitingastöðum og víðar ókyngreind. Eins og það hefur verið mikil dramatík í kringum ókyngreind salerni í stjórnsýsluhúsnæði RVK,” segir Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata sem barist hefur fyrir málinu.

Auglýsing