KINKY (74)

Kinky Friedman er afmælisbarn dagsins (74), tónlistarmaður, rithöfundur og kaldhæðinn dálkahöfundur sem skrifar í anda Mark Twain. Kinky bauð sig fram til embættis ríkisstjóra í Texas 2006, hlaut 12,6 % atkvæða og varð fjórði í röð sex frambjóðenda. Hér syngur hann lag sitt og ljóð: They Ain’t Making Jews Like Jesus Anymore.

Auglýsing