KING OF THE ROAD (85)

Söngvarinn og lagahöfundurinn Roger Miller (1936-1992) hefði orðið 85 ára í dag en hann lést aðeins 56 ára að aldri. Músíkalskur í meira lagi, skemmtikraftur á sviði, samdi tónlist fyrir Broadwaysýningar en hæst ber þó King Of The Road.

Auglýsing