KERFIÐ AÐ KLIKKAST

    Bein útsending Ríkisins undirbúin í Gleðigötunni.

    Ríkið var með eina útsendingu úr Gleðigötunni (Klapparstígsbúturinn frá Laugavegi að Grettisgötu) vegna hugmynda um að banna rafskutlur um helgar vegna slysahættu af völdum áfengis – sjá tengda frétt.

    Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur bendir þó réttilega á að nær væri að banna akstur bifreiða í miðbænum um helgar. Þar væri slysahættan meiri af völdum áfengis. Margfalt meiri.

    Útendingin um þetta alvörumál tókst með ágætum í gækvöldi.

    Auglýsing