KATRÍN HÆTT MEÐ ÁRAMÓTAHEIT

Katrín Júlíusdóttir fyrrum iðnaðarráðherra ætlar að hætta að strengja áramótaheit og hér er hennar síðasta:

 1. Hætta að yfirskipuleggja.

2. Skrúfa niður væntingar.

3. Taka hverjum degi eins og hann kemur.

4. Sleppa öllum áramótaheitum.

Katrín Júlíusdóttir er nú framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og hlaut nýverið spennusagnaverðlaun fyrir bók sína Sykur.

Auglýsing