KATLA GÝS FIMM STJÖRNUM

    Sjónvarpsþáttaröðin Katla sem Netflix framleiðir og er nú að sýna er eitthvert mesta afrek íslenskrar kvikmyndagerðar frá upphafi. Rígheldur sem íslenskt science fiction, ný andlit í flestum burðarhlutverkum, leikmyndin stórbrotin þó full sé af sandi en best er þó spennan.

    Þarna skráir Baltasar Kormákur sig á spjöld Íslandssögunnar sem einn mesti listamaður þjóðarinnar. Svona menn eru eins og happ í hverju mannlegu samfélagi.

    Katla er 5 stjörnu verk.

    Auglýsing