KATA JAK Í HERNÁMINU

    Gauji

    Gauji litli (Guðjón Sigmundsson) fékk góða gesti í Hernámssetrið sitt í Hvalfirði sem hann hefur rekið með myndarbrag um árabil; Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og fjölskyldu hennar:

    “Þetta er í fyrsta skipti sem þau koma á safnið. Af öllu að dæma, var ekki laust við að þau hafi verið stór hrifin. Ég fylgdi þeim um safnið og sagði þeim sögur af hernáminu og af munum á safninu. Þegar þau hurfu á braut og kvöddu, sögðust þau ætla að koma aftur,” segir Gauji, ánægður með daginn.

    Auglýsing