KASSETA MEÐ VIÐTALI VIÐ JOHN LENNON Á UPPBOÐI Í KAUPMANNAHÖFN

    Um jólaleitið 1969 dúkkuðu John Lennons og Yoko Ono allt í einu upp í smábænum Thy á norður Jótlandi í Danmörku. Fjórir 16 ára skólastrákar fengu að taka viðtal við þau fyrir skólablaðið og nú rúmum 50 árum síðr ákveða þeir að setja kassetuna með viðtalinu auk mynda sem teknar voru á uppboð hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn. Einnig fylgir með upptaka af laginu Radio Peace sem John flutti þarna og líklega aldrei síðar.

    Uppboðið hjá Bruun Rasmussen fer fram þriðjudaginn 28. september klukkan 16:00 og verður á dönsku – sjá nánar hér.

    Auglýsing