Eitthvað hefur verið á reiki hvort fólk sem hefur fengið covid eigi að láta bólusetja sig eða ekki. Aðspurður tekur Kári Stefánsson af skarið og segir við einn “covida” sem spurði:
“Þú kemur ekki nálægt bólusetningum. Þú ert búinn að fá covid.”
Með þessum orðum tekur Kári af allan vafa sem verið hefur á kreiki.