KAREN Á STRÖNDINNI

“Hér á Spáni er fjöldi kvenna berbrjósta á ströndinni en líka fjölmargar margar með hijab, karlar á g-streng og allskonar. Ég elska þett frjálslyndi og oft hefur mér líka þótt sá eiginleiki sá svalasti í fari Íslendinga og verðmæti falin í að standa vörð um slíka þætti,” segir Karen Kjartansdóttir fyrrum framkvæmdastýra Samfylkingarinnar stödd á sólarströnd.

Auglýsing