“Ég var að útskýra öskufall fyrir erlendum samstarfsaðila í morgun og rakst þá á þessa mögnuðu mynd á vef National Geographic,” segir Róbert Marshall fyrrum þingmaður og ferðagarpur og bætir við:
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (58). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga:
https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc