KANAR EYÐA MESTU Á ÍSLANDI

Ferðamenn frá Bandaríkjunum eyða mestu á Íslandi, þeir eiga 37,5% af allri kortaveltu ferðamanna. Þá koma Þjóðverjar með 7,6% og Bretar með 7,1. Áður fyrr voru þýskir ferðamenn öflugastir en þegar að þeir upplifði íslenska prísa drógu þeir saman seglin og fóru að koma með sér mat og tilheyrandi.

Auglýsing