Karlmenn virðast treysta köllum betur til að stjórna fyrirtækjum ef marka skal nýja könnun.
“Meiri en helmingur skráðra fyrirtækja á Íslandi hefur skipt um forstjóra á síðustu þremur árum (10 af 19). Kynjahlutfall fyrir og eftir þessar breytingar: 100% karlar,” segir Andrés Jónsson almannatengill.