KALDUR KONUDAGUR

    Tveir kunningjar stóðu í stætóskýli í norðangarranum með sinn hvorn konudagsvöndinn.

    Annar tautar í sífellu: “Mikið rosalega er hún köld! Mikið rosalega er hún ísköld!”
    Hinn stenst loks ekki mátið og spyr með samúð: “Er konan þín virkilega svona rosalega köld?”
    Svar: “Nei! Þessi árans hnattræna hlýnun!”
    Auglýsing