“Mikið er gott og ódýrt að nýta sér leigubílaþjónustu. Það kostaði mig ekki nema 7.400 krónur að taka bíl upp í Grafarvog. Það tók alveg heilar 12 mínútur að keyra þetta svo það er ekkert eðlilega vel sloppið. Gjöf en ekki gjald myndi einhver segja. Vona að kaldhæðnin nái í gegn,” segir Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram í Olísdeild karla sem fékk fimmtán skot í höfuðið á þremur mánuðum.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE