KALDASTA LOFT VETRARINS Á LEIÐINNI

“Kaldasta loft vetrarins er væntanlegt til landsins í vikunni. Þið vorhugar!” segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur, einn gleggsti veðurskýrandi landsins á Netinu. Og viðbrögðin látta ekki á sér standa:

Egill Helgason: Ó nei.

Sigurður Þór Guðjónsson: Hverju bíttar svo sem þegar allir húka inni?

Þorgeir Tryggvason: Fjárans. Fór einmitt í fyrsta hjólatúrinn í langan tíma í gær og fannst að vorið væri komið.

Sigurður Þór Guðjónsson: Þú hjólar ekki meira þetta árið!

Auglýsing