JÚLLI BRJÁNS (70)

Júlíus Brjánsson leikari og hestamaður er sjötugur í dag. Hann hefur víða komið við í listinni og eftirminnilegt er samstarf hans og Gísla heitins Rúnars í Kaffibrúsakörlunum.

Auglýsing