JÓN BALDVIN OG EVRÓPA

mynd / golli

Þessi mynd var tekin í upphafi aldarinnar og síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, bæði hjá Jóni Baldvin og Evrópusambandinu. En aldrei skal gleyma að Jón Baldvin samdi íslenska þjóð inn í Evrópska efnahagssvæðið og breytti þar miklu til betri vegar.

Auglýsing